Sögur
Fleiri hestasögur.
SAGAN UM SKÖPUN SLEIPNIS
Eftir að goðin höfðu lokið við að byggja upp bæði Miðgarð og Valhöll birtist einn góðan veðurdag í Ásgarði smiður nokkur, sem gerði goðunum gott tilboð. Smiðurinn bauðst til
Kraftaverk gerast
Oft er stutt á milli sigurs og ósigurs. Hér er óvenjuleg saga eftir unga konu í Þýskalandi sem vill hvetja reiðmenn til að gefast ekki upp þó móti blási og fara eigin leiðir í hestamennskunni!
SKRÁMUR
Saga um styggan hest sem er fluttur úr landi og hvernig hann smátt og smátt venst nýju heimkynnunum
ÓGLEYMANLEGUR HESTUR
Falleg saga um samband milli ungrar konu og hests og hvernig hún vinnur traust hestsins eftir alvarleg meiðsli
LÍTIL SAGA UM HRYSSUNA STJÖRNU
Hversu fljótir hestar eru að laga sig að nýjum aðstæðum og læra má sjá á eftirfarandi sögu sem einn af lesendum Hestasögu sendi inn á
FYRSTI HESTURINN MINN
Frásögn ungrar stúlku sem fékk hest drauma sinna, en missti hann eftir alltof stutta samveru
BRAGÐAREFURINN „ERRÓ“
Bordercollie hundurinn minn Erró fékk að lifa mjög frjálsu lífi hjá fyrri eiganda sínum á Íslandi. Hann hefur alltaf verið einstaklega sjálfstæður og uppátækjasamur eins
VERÐLAUNAAFHENDINGIN
Fyrir skömmu fór fram verðlaunaafhending sögusamkeppni Hestasögu í blíðskapar veðri. Eins og áður hefur verið greint frá, fékk hin 8 ára gamla Nika Wahl frá
VERÐLAUNASAGAN EFTIR NIKA WAHL
Eftirfarandi saga sem hlaut fyrstu verðlaun í sögusamkeppni Hestasögu er eftir 8 ára gamla þýska stúlku, sem heitir Nika Wahl! Þessi skemmtilega saga er fallega
ÁRÁSIN
Saga fyrir unga sem aldna eftir unga stúlku í Þýskalandi um hesta sem kunna mannamál og tröll í árásarhug!
STÓRI DRAUMURINN!
Hvaða hestastelpu dreymir ekki um að eignast eiginn hest? Í fjölmörg ár var hestur efst á óskalistanum mínum fyrir jólin. Reyndar var komið eitt hross
SÖGUSAMKEPPNI HESTASÖGU
Tilheyrið þið þeim hópi barna og unglinga sem vegna kórónu veirunnar þurfa að halda sig meira heima fyrir en undir venjulegum kringumstæðum? Er ykkur kannski
MINNINGARBROT UM BLÍÐU FRÁ KROSSI
Þann 30. júní næstkomandi eru komin 22 ár síðan fyrsti hesturinn sem ég eignaðist fór yfir móðuna miklu. Þó langt sé um liðið mun ég
SVARTA DROTTNINGIN
Djörf ákvörðun sem stýrði framhjá fjárhagslegu tjóni og varð til þess að langþráður draumur rættist! Rósa Valdimarsdóttir, móðir Hrefnu Maríu, er eigandi stóðhestsins Íkon frá
HVERNIG KÖTTURINN REDDAÐI MÉR OG ÉG REDDAÐI KETTINUM
Ég stóð hreyfingarlaus með sprautuna í hendinni. Fyrir framan mig er grábröndóttur köttur sem stígur niður fótunum til skiptis og malar. Hann strýkur höfðinu vinalega
KÚNSTIN VIÐ AÐ NÁ HROSSUM
“Börnin hafa ekki einu sinni tré til að klifra í”, sagði móðir þeirra, “ Við verðum að flytja úr borginni og út á land.“ Þannig
ÓVANALEG FÆÐING
Oft myndast sterk bönd milli hrossa og getur vináttan komið fram á ýmsa vegu. Hekla Hattenberger Hermundsdóttir varð vitni að ótrúlegu atviki sem hún greinir