Sönn frásögn um ungt móðurlaust hestfolald og hvernig tókst að finna fósturmóður handa því. Hlusta á söguna Hryssa með lítið folald sér við hlið er
Hvaða hestastelpu dreymir ekki um að eignast eiginn hest? Í fjölmörg ár var hestur efst á óskalistanum mínum fyrir jólin. Reyndar var komið eitt hross
Oft myndast sterk bönd milli hrossa og getur vináttan komið fram á ýmsa vegu. Hekla Hattenberger Hermundsdóttir varð vitni að ótrúlegu atviki sem hún greinir
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.