MENNING OG SAGA
… í kringum íslenska hestinn og margt fleira

Færeyjar – náttúruperla sem kemur á óvart!
Náttúruperlan Færeyjar bíður ferðamannsins með ótrúlega fallegt landslag og skemmtilegt fólk aðeins steinsnar frá Íslandi.

BÓKARUMFJÖLLUN – HESTAR – PÉTUR BEHRENS
Nýlega uppgötvaði ég bókina Hestar eftir Pétur Behrens, sem kom út árið 2016. Ég hafði mjög gaman af því að fletta bókinni, blaðsíðu fyrir blaðsíðu

75 ÁR LIÐIN FRÁ ANDLÁTI JÓNS SVEINSSONAR
JÓN SVEINSSON OG KVEIKJAN AÐ BÓKUNUM HANS Hin merki rithöfundur Jón Sveinsson er mörgum ef til vill kunnari undir gælunefninu „Nonni“ sem einnig var nafn

JÓN SVEINSSON
Hver var Jón Sveinsson? Sjálfsagt vita allir á Íslandi við hvern er átt, en erlendis var Jón Sveinsson þekktari undir gælunafninu sínu Nonni. Á áttunda

MARÍA SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR
Okkur þykir einstaklega ánægjulegt að hafa fengið Maju til að myndskreyta fyrir okkur sögurnar. Ef þið viljið fá að vita meira um listakonuna Maju, getið þið haft samband við okkur.