FRÓÐLEIKUR

Sumar sögur eða frásagnir á Hestasögu innihalda greinarstúfa sem tengjast innihaldi sagnanna. Greinarstúfana má einnig finna í stafrófsröð undir flokknum FRÓÐLEIKUR.

Kannski lumið þið á grein eða greinarstúf um áhugavert efni sem á erindi til annara lesenda líka. Þá er ykkur velkomið að senda okkur greinina ykkar. Hún mun þá birtastí flokknum.

FJALLAGRÖS (CATRARIA ISLANDICA)

Áður fyrr voru fjallagrös (Catraria islandica) drjúg búbót á mörgum íslenskum sveitaheimilum. Allt frá tímum landnáms á Islandi voru þau metin til hlunninda á jörðunum.

lesa meira

FYLGJAN OG HILDIRNAR

Fylgja ásamt fósturbelgjum (vatns-og líknarbelgjum) Fylgjan, sem einnig er nefnd legkaka, tengir blóðrás móðurinnar við blóðrás fóstursins og sér því

lesa meira

ÍSLENSKI HUNDURINN

Íslenski fjárhundurinn er vinalegur, forvitinn, glaðlegur hundur, hugrakkur, þolinn og viljugur til vinnu. Hann á ættir sínar að rekja til hundakynja frá Norðulöndum. Það kemur sjálfsagt engum á óvart, því þeir eru arfleifð hunda sem norrænir landnámsmenn höfðu með sér er þeir námu land á Íslandi.

lesa meira

KAPPHLAUP Í TÖLTI

Tölt-kapphlaup í Þýskalandi í kringum 1980. Mynd/fjölskyldualbum Reber Í Þýskalandi var í gamla daga hið svokallaða tölt-kapphlaup vinsæl keppnisgrein á

lesa meira

MÝRAR, FEN OG FORAÐSDÝ

Mýrar eru rök landssvæði oftast nær með mjög hárri grunnvatnsstöðu. Jarðvegurinn er yfirleitt súr (lágt sýrustig) m.a. sökum súrefnisskorts og

lesa meira

ORLOV-BROKKARINN

Orlov-brokkarar eru elsta ræktaða kyn brokkhesta í heiminum í dag. Ræktun þeirra hóft seint á 18. öld, þegar herforingi úr

lesa meira

STÍGANDI FRÁ KOLKUÓSI

KYNBÓTAMATIÐ – BLUP Sköpulag: 102 Hæfileikar: 98 Aðaleinkunn: 99 Þegar kynbótamat Stíganda er athugað viðist það við fyrstu sýn vera mjög

lesa meira