
2. HLUTI: UNDRAHESTURINN KLÓKI HANS
Í lok 19. og byrjun 20. aldar beindist áhugi fólks að greind dýra meðal annars vegna kenninga og vísindagreina breska náttúrufræðingsins Charles Darwin sem stuttu
Í lok 19. og byrjun 20. aldar beindist áhugi fólks að greind dýra meðal annars vegna kenninga og vísindagreina breska náttúrufræðingsins Charles Darwin sem stuttu
Skemmtileg lýsing á mjög sérstökum hesti og uppátækjum hans, sem hét nú bara Jarpur.
Oft er bil milli sigurs og ósigurs ekki stórt. Hér er óvenjuleg saga eftir unga konu í Þýskalandi sem vill hvetja reiðmenn til að gefast ekki upp þó móti blási og fara eigin leiðir í hestamennskunni!
Falleg saga um samband milli ungrar konu og hests og hvernig hún vinnur traust hestsins eftir alvarleg meiðsli
Hversu fljótir hestar eru að laga sig að nýjum aðstæðum og læra má sjá á eftirfarandi sögu sem einn af lesendum Hestasögu sendi inn á
Frásögn ungrar stúlku sem fékk hest drauma sinna, en missti hann eftir alltof stutta samveru
Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit tekið til þeirra. Sem betur fer, fóru ekki allir Íslendingar illa
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.