
1. UPPHAF HESTAMENNSKUNNAR Á LIPPERTHOF
Flestir sem stunda hestamennsku á íslenskum hestum í Þýskalandi þekkja Veru Reber og mjög margir hafa einhvern tíman heyrt talað um keppnishestinn hennar „Frosta frá
Flestir sem stunda hestamennsku á íslenskum hestum í Þýskalandi þekkja Veru Reber og mjög margir hafa einhvern tíman heyrt talað um keppnishestinn hennar „Frosta frá
Í lok 19. og byrjun 20. aldar beindist áhugi fólks að greind dýra meðal annars vegna kenninga og vísindagreina breska náttúrufræðingsins Charles Darwin sem stuttu
Ég hef oft velt því fyrir mér, þegar ég sé hesta framkvæma ótrúlegustu hluti á hestasýningum, hvernig var eiginlega hægt að kenna þeim þetta og
Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit tekið til þeirra. Sem betur fer, fóru ekki allir Íslendingar illa
Frásögn um íslenskan hund með einstaka „tungumálahæfileika“
Bókin „ALLES ISI“ fjallar um viðburðaríkt líf þýsku hestakonunnar „Carina Hellar“ ásamt íslensku hestunum hennar í Þýskalandi. Carina lýsir í bókinni m.a. upphafi hestamennsku sinnar
Í síðasta kafla var sagt frá því hvernig Reber fjöskyldan eignaðist Stjarna, fyrsta íslenska hestinn sinn. Kannski tóku lesendur eftir myndinni í lok kaflans af
Athafnakonan Heidi Schwörer er mörgum hestamönnum kunn, enda hefur hún fengist við ræktun íslenskra hrossa á búgarði sínum Schloß Neubronn í Suður-Þýskalandi í rúm 40
Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá eigum við barnabókum Ursulu Bruns að þakka, að við fjölskyldan eigum og ræktum íslenska hesta í dag,
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.