ÓFARIR LITFARA

Í daglegu lífi og á ferðalögum þurftu Íslendingar oftar en ekki að treysta á hestana sína. Eiginleikar eins og ratvísi, þol og vilji voru mikils metnir og traustir, öryggir vatnahestar voru gulls ígildi.
Í eftirfarandi sögu, sem birtist í Dýravininum árið 1889, er sagt frá manni sem lendir með hestinum sínum í ógöngum um hávetur í niðamyrkri. Hann er um það bil að taka afdrifríka ákvörðun þegar hið óvænta gerist.

Lesa meira »

HUNDURINN DÓNI Í KAUPMANNAHÖFN

Frásögn um íslenskan hund með einstaka „tungumálahæfileika“, sem flytur með eiganda sínum frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Fljótlega eftir komuna til Kaupmannahafnar týnir hann húsbónda sínum, en hundurinn Dóni deyr ekki ráðalaus og tekst á ævintýralegan hátt að finna eiganda sinn aftur!

Lesa meira »

LÆKNINGARMÁTTUR HROSSA

Það er erfitt verkefni að lækna særðar barnasálir. Það kostar mikla þolinmæði og stundum þarf að fara ótroðnar brautir til að ná tilsettum árangri. Líf

Lesa meira »

ÞOLINMÆÐI ÞRAUTIR VINNUR ALLAR…

Eftirfarandi saga fjallar um unga stúlku sem gengur mjög erfiðlega að vinna traust hestsins síns og er um það bil að gefast upp, þegar utanaðkomandi atburður verður til þess að þau þurftu að treysta á hvort annað. Upp frá því fóru hjólin að snúast í rétta átt.

Lesa meira »

SKRÁMUR

Saga um styggan hest sem er fluttur úr landi og hvernig hann smátt og smátt venst nýju heimkynnunum

Lesa meira »

BRAGÐAREFURINN „ERRÓ“

Bordercollie hundurinn minn Erró fékk að lifa mjög frjálsu lífi hjá fyrri eiganda sínum á Íslandi. Hann hefur alltaf verið einstaklega sjálfstæður og uppátækjasamur eins

Lesa meira »

Senda inn sögu:

Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.

Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.

Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR
SAGAN ÞÍN

Best er að þú vistir textann þinn sem World skjal og sendir það ásamt myndum í viðhengi tölvupóstins til okkar. Athugið að senda aðeins inn myndir sem má nota á internetinu eða myndir sem þið eigið höfnundaréttin að.

upplýsingar um söguna