NÝTT

ÚR FLOKKNUM SÖGUR

MÓSA MINNING

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?

Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!

SENDA INN SÖGU

Fös, 10. mars 2023 | Bjargvættur | Hetjur | Minningarorð | Minnisverðir hestar | Örlög
Sagan sem á eftir fer birtist fyrst árið 1931 í tímaritinu "Dýraverndarinn" og fjallar um það hverning hesturinn Mósi bjargar lífi ungs drengs á sveitaheimili fyrir u.þ.b. 100 árum.

SÖGUR

Nýjustu sögurnar

Bjargvættur

MÓSA MINNING

Sagan sem á eftir fer birtist fyrst árið 1931 í tímaritinu „Dýraverndarinn“ og fjallar um það hverning hesturinn Mósi bjargar lífi ungs drengs á sveitaheimili fyrir u.þ.b. 100 árum.

lesa meira »
Bjargvættur

ÓFARIR LITFARA

Í daglegu lífi og á ferðalögum þurftu Íslendingar oftar en ekki að treysta á hestana sína. Eiginleikar eins og ratvísi, þol og vilji voru mikils metnir og traustir, öryggir vatnahestar voru gulls ígildi.
Í eftirfarandi sögu, sem birtist í Dýravininum árið 1889, er sagt frá manni sem lendir með hestinum sínum í ógöngum um hávetur í niðamyrkri. Hann er um það bil að taka afdrifríka ákvörðun þegar hið óvænta gerist.

lesa meira »
Hetjur

DAPURLEG ÖRLÖG JARPSKJÓNA

Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit til þeirra tekið. En sem betur fer voru líka til Íslendingar sem þótti álíka vænt um vinnuhesta og reiðhestana sína. Það ber eftirfarandi frásögn, úr Dýravininum frá árinu 1889, vitni um.

lesa meira »
Einstakur atburður

STÍGANDI FRÁ KOLKUÓSI

Muna ekki einhverjir ennþá eftir stóðhestinum Stíganda frá Kolkuósi, sem var lengi einn aðal ræktunarhestur Heidi Schwörer, Schloß Neubronn í Þýskalandi?

Án efa eru sumir sem minnast hans sem frábærs kynbótahests og ættföðurs margra góðra reiðhrossa, en ekki er víst að margir í dag viti að framtíð Stíganda sem ræktunarhests var fyrst í stað ekki mjög björt.

lesa meira »
Dýrasögur

HUNDURINN DÓNI Í KAUPMANNAHÖFN

Frásögn um íslenskan hund með einstaka „tungumálahæfileika“, sem flytur með eiganda sínum frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. Fljótlega eftir komuna til Kaupmannahafnar týnir hann húsbónda sínum, en hundurinn Dóni deyr ekki ráðalaus og tekst á ævintýralegan hátt að finna eiganda sinn aftur!

lesa meira »

MENNING OG SAGA

HITT OG ÞETTA

HVERNIG TENGJAST MYNDLIST OG HESTASAGA?

Lesendur HestaSögu hafa eflaust tekið eftir hinum fallegu vatnslitamyndum eftir Maríu S. Gísladóttur sem prýða ýmsar sögur á síðunni okkar. María sem hefur málað myndir frá blautu barnsbeini sækir myndefni sitt víða að. Í rauninni snýst allt hennar líf meira og minna um myndlist. Hún málar mikið með vantslitum en

Lesa meira

FRÓÐLEIKUR

Sumar sögur eða frásagnir á Hestasögu innihalda greinarstúfa sem tengjast innihaldi sagnanna. Greinarstúfana má einnig finna í stafrófsröð undir flokknum FRÓÐLEIKUR. Kannski lumið þið á grein eða greinarstúf um áhugavert efni sem á erindi til annara lesenda líka. Þá er ykkur velkomið að senda okkur greinina ykkar. Hún mun þá birtastí flokknum
Lesa meira

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað óvenjulegt í samskiptum þínum við hross? Eða kannski eitthvað skemmtilegt, hjartnæmt eða sorglegt sem þú hefur skrifað niður og bíður bara eftir að verða lesið?

Ef svo er, þá endilega sendu okkur söguna þína og við deilum henni á síðunnar okkar.

Ef þú hins vegar ert í vandræðum með að finna réttu orðin fyrir þína hestasögu, máttu gjarnan hafa samband við okkur og við hjálpum þér að koma henni á blað!