NÝTT

ÚR FLOKKNUM SÖGUR

2. HLUTI: UNDRAHESTURINN KLÓKI HANS

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?

Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!

SENDA INN SÖGU

Fös, 05. febrúar 2021 | Minnisverðir hestar | Sögulegt
Í lok 19. og byrjun 20. aldar beindist áhugi fólks að greind dýra meðal annars vegna kenninga og vísindagreina breska náttúrufræðingsins Charles Darwin sem stuttu áður höfðu birst almenningi. Grunnskólakennarinn Wilhelm von Osten hafði einsett sér að sýna fram á hugræna hæfileika hrossa, en áðuren hann náði takmarki sínu drapst hesturinn hans úr hrossasótt og […]

SÖGUR

Nýjustu sögurnar

Minnisverðir hestar

2. HLUTI: UNDRAHESTURINN KLÓKI HANS

Í lok 19. og byrjun 20. aldar beindist áhugi fólks að greind dýra meðal annars vegna kenninga og vísindagreina breska náttúrufræðingsins Charles Darwin sem stuttu

lesa meira »
Minnisverðir hestar

HUGVITSSEMI JARPS

Skemmtileg lýsing á mjög sérstökum hesti og uppátækjum hans, sem hét nú bara Jarpur.

lesa meira »
Dýrasögur

SMILLA, HUNDURINN SEM HVARF

Frásögn um hundinn Smillu sem týndist og örvæntingarfulla leit eiganda hennar, sem gafst ekki upp og tókst með aðstoð góðs fólks tókst að finna hana aftur.

lesa meira »
Ævintýri

SAGAN UM SKÖPUN SLEIPNIS

Eftir að goðin höfðu lokið við að byggja upp bæði Miðgarð og Valhöll birtist einn góðan veðurdag í Ásgarði smiður nokkur, sem gerði goðunum gott tilboð. Smiðurinn bauðst til

lesa meira »

MENNING OG SAGA

BÓKARUMFJÖLLUN – HESTAR – PÉTUR BEHRENS

Nýlega uppgötvaði ég bókina Hestar eftir Pétur Behrens, sem kom út árið 2016. Ég hafði mjög gaman af því að fletta bókinni, blaðsíðu fyrir blaðsíðu og virða fyrir mér myndir listamannsins af hestum og íslensku landslagi, við ýmsar veðurfars- og umhverfisaðstæður. Sumar myndirnar eru í fallegum litríkum, skærum litum og

LESA MEIRA

HITT OG ÞETTA

HVERNIG TENGIST MYNDLIST OG HESTASAGA?

Lesendur HestaSögu hafa eflaust tekið eftir hinum fallegu vatnslitamyndum eftir Maríu S. Gísladóttur sem prýða ýmsar sögur á síðunni okkar. María sem hefur málað myndir frá blautu barnsbeini sækir myndefni sitt víða að. Í rauninni snýst allt hennar líf meira og minna um myndlist. Hún málar mikið með vantslitum en

Lesa meira

FRÓÐLEIKUR

Sumar sögur eða frásagnir á Hestasögu innihalda greinarstúfa sem tengjast innihaldi sagnanna. Greinarstúfana má einnig finna í stafrófsröð undir flokknum FRÓÐLEIKUR. Kannski lumið þið á grein eða greinarstúf um áhugavert efni sem á erindi til annara lesenda líka. Þá er ykkur velkomið að senda okkur greinina ykkar. Hún mun þá birtastí flokknum
Lesa meira

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað óvenjulegt í samskiptum þínum við hross? Eða kannski eitthvað skemmtilegt, hjartnæmt eða sorglegt sem þú hefur skrifað niður og bíður bara eftir að verða lesið?

Ef svo er, þá endilega sendu okkur söguna þína og við deilum henni á síðunnar okkar.

Ef þú hins vegar ert í vandræðum með að finna réttu orðin fyrir þína hestasögu, máttu gjarnan hafa samband við okkur og við hjálpum þér að koma henni á blað!