NÝTT
Viltu deila þinni hestasögu með okkur!
Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?
Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!
SÖGUR
Nýjustu sögurnar

JÓLASVEINARNIR FARA OG HULDUFÓLKIÐ KEMUR
Yfir jóladagana hafa jólasveinarnir þrettán skemmt sér konunglega hjá mannfólkinu og nú kominn tími fyrir þá að snúa aftur til síns heima. Í sömu röð

AÐ ÞVINGA HROSS TIL HLÝÐNI GETUR HAFT ALVARLEGAR AFLEIÐINGAR
Örlög fyrsta hestsins sem ég eignaðist voru því miður sorgleg. Ég óskaði þess að öllu hjarta að mér tækist að temja hestinn, en það rættist

1. UPPHAF HESTAMENNSKUNNAR Á LIPPERTHOF
Flestir sem stunda hestamennsku á íslenskum hestum í Þýskalandi þekkja Veru Reber og mjög margir hafa einhvern tíman heyrt talað um keppnishestinn hennar „Frosta frá

SAGAN AF BRÚNU FOLUNUM
Mig langar til að segja ykkur frá atburði sem gerðist fyrir langa löngu, en ég man það samt eins og þetta hefði gerst í gær.

LÆKNINGARMÁTTUR HROSSA
Það er erfitt verkefni að lækna særðar barnasálir. Það kostar mikla þolinmæði og stundum þarf að fara ótroðnar brautir til að ná tilsettum árangri. Líf

SMILLA, HUNDURINN SEM HVARF
Frásögn um hundinn Smillu sem týndist og örvæntingarfulla leit eiganda hennar, sem gafst ekki upp og tókst með aðstoð góðs fólks tókst að finna hana aftur.
MENNING OG SAGA

Færeyjar – náttúruperla sem kemur á óvart!
Náttúruperlan Færeyjar bíður ferðamannsins með ótrúlega fallegt landslag og skemmtilegt fólk aðeins steinsnar frá Íslandi.
HITT OG ÞETTA

HVERNIG TENGJAST MYNDLIST OG HESTASAGA?
Lesendur HestaSögu hafa eflaust tekið eftir hinum fallegu vatnslitamyndum eftir Maríu S. Gísladóttur sem prýða ýmsar sögur á síðunni okkar. María sem hefur málað myndir frá blautu barnsbeini sækir myndefni sitt víða að. Í rauninni snýst allt hennar líf meira og minna um myndlist. Hún málar mikið með vantslitum en
FRÓÐLEIKUR

Sumar sögur eða frásagnir á Hestasögu innihalda greinarstúfa sem tengjast innihaldi sagnanna. Greinarstúfana má einnig finna í stafrófsröð undir flokknum FRÓÐLEIKUR.
Kannski lumið þið á grein eða greinarstúf um áhugavert efni sem á erindi til annara lesenda líka. Þá er ykkur velkomið að senda okkur greinina ykkar. Hún mun þá birtastí flokknum
Lesa meira
Viltu deila þinni hestasögu með okkur!
Hefur þú upplifað eitthvað óvenjulegt í samskiptum þínum við hross? Eða kannski eitthvað skemmtilegt, hjartnæmt eða sorglegt sem þú hefur skrifað niður og bíður bara eftir að verða lesið?
Ef svo er, þá endilega sendu okkur söguna þína og við deilum henni á síðunnar okkar.
Ef þú hins vegar ert í vandræðum með að finna réttu orðin fyrir þína hestasögu, máttu gjarnan hafa samband við okkur og við hjálpum þér að koma henni á blað!