NÝTT

ÚR FLOKKNUM SÖGUR

DAPURLEG ÖRLÖG JARPSKJÓNA

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?

Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!

SENDA INN SÖGU

Fös, 29. maí 2020 | Hetjur | Minnisverðir hestar | Örlög | Sögulegt
Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit tekið til þeirra. Sem betur fer, fóru ekki allir Íslendingar illa með vinnuhestana sína eins og eftirfarandi frásögn úr Dýravininum frá árinu 1889 ber vitni um. JARPSKJÓNI Vanalega þykir mönnum vænna um reiðhesta sína en aðra hesta, enda er það fullkomlega […]

SÖGUR

Nýjustu sögurnar

Hetjur

DAPURLEG ÖRLÖG JARPSKJÓNA

Klyfjahestar á Íslandi áttu oft á tíðum ekki sjö dagana sæla og lítið tillit tekið til þeirra. Sem betur fer, fóru ekki allir Íslendingar illa

lesa meira »
Ævintýri

ÁRÁSIN

Saga fyrir unga sem aldna eftir unga stúlku í Þýskalandi um hesta sem kunna mannamál og tröll í árásarhug!

lesa meira »
Köstun

STÓRI DRAUMURINN!

Hvaða hestastelpu dreymir ekki um að eignast eiginn hest? Í fjölmörg ár var hestur efst á óskalistanum mínum fyrir jólin. Reyndar var komið eitt hross

lesa meira »

MENNING OG SAGA

BÓKARUMFJÖLLUN – HESTAR – PÉTUR BEHRENS

Nýlega uppgötvaði ég bókina Hestar eftir Pétur Behrens, sem kom út árið 2016. Ég hafði mjög gaman af því að fletta bókinni, blaðsíðu fyrir blaðsíðu og virða fyrir mér myndir listamannsins af hestum og íslensku landslagi, við ýmsar veðurfars- og umhverfisaðstæður. Sumar myndirnar eru í fallegum litríkum, skærum litum og

LESA MEIRA

HITT OG ÞETTA

HVERNIG TENGIST MYNDLIST OG HESTASAGA?

Lesendur HestaSögu hafa eflaust tekið eftir hinum fallegu vatnslitamyndum eftir Maríu S. Gísladóttur sem prýða ýmsar sögur á síðunni okkar. María sem hefur málað myndir frá blautu barnsbeini sækir myndefni sitt víða að. Í rauninni snýst allt hennar líf meira og minna um myndlist. Hún málar mikið með vantslitum en

Lesa meira

FRÓÐLEIKUR

Sumar sögur eða frásagnir á Hestasögu innihalda greinarstúfa sem tengjast innihaldi sagnanna. Greinarstúfana má einnig finna í stafrófsröð undir flokknum FRÓÐLEIKUR. Kannski lumið þið á grein eða greinarstúf um áhugavert efni sem á erindi til annara lesenda líka. Þá er ykkur velkomið að senda okkur greinina ykkar. Hún mun þá birtastí flokknum
Lesa meira

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað óvenjulegt í samskiptum þínum við hross? Eða kannski eitthvað skemmtilegt, hjartnæmt eða sorglegt sem þú hefur skrifað niður og bíður bara eftir að verða lesið?

Ef svo er, þá endilega sendu okkur söguna þína og við deilum henni á síðunnar okkar.

Ef þú hins vegar ert í vandræðum með að finna réttu orðin fyrir þína hestasögu, máttu gjarnan hafa samband við okkur og við hjálpum þér að koma henni á blað!