Jón Sveinsson

Jón Sveinsson var orðinn rúmlega fimmtugur er hann hóf að skrifa bækur með æsku- og æviminningum sínum. Bækurnar, sem voru upprunalega skrifaðar á þýsku, voru fljótlega þýddar á fjöldan allan af tungumálum og urðu strax geysivinsælar bæði hjá ungum sem öldnum um allan heim.

Í dag hefur þetta merkilega ritverk Jóns ofurlítið fallið í gleymsku. Við á HestaSögu langar til að vekja athygli lesenda á þessum stórkostlega rithöfundi, húmorista og heimsborgara. Okkur finnst að bækurnar hans eigi fullt eins erindi inn heimili fólks í dag eins og í gamla daga þegar þær voru skrifaðar.

Þessi saga er hluti af framhaldssögu eða tengdum greinum

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?

Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!

SENDA INN SÖGU​

Passend zu dieser Geschichte:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Senda inn sögu:

Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.

Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.

Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR
SAGAN ÞÍN

Best er að þú vistir textann þinn sem World skjal og sendir það ásamt myndum í viðhengi tölvupóstins til okkar. Athugið að senda aðeins inn myndir sem má nota á internetinu eða myndir sem þið eigið höfnundaréttin að.

upplýsingar um söguna