MÝRAR, FEN OG FORAÐSDÝ

Mýrar eru rök landssvæði oftast nær með mjög hárri grunnvatnsstöðu. Jarðvegurinn er yfirleitt súr (lágt sýrustig) m.a. sökum súrefnisskorts og er rotnun plöntuleifanna mjög ófullkomin og hægfara. Sveppir og loftfælnir gerlar sjá að mestu um niðurbrot jurtaleifanna sem blandast smá saman við jarðveginn.

Harðgerðar votlendisplöntur svo sem mosi og mýrarstör ásamt öðrum staraplöntum einkenna þessi landssvæði. Þar sem vatn streymir upp úr jörðinni geta myndast hættuleg dý sem eru staðbundin og ná sjaldan yfir stór landssvæði. Þau eru oft vaxinn dýjamosa sem gefur dýjasvæðinu mjög sérstakan ljósskærgrænan litblæ.

Slík foraðsdý eða fen geta verið „botnlaus“ og ákaflega hættuleg búfénaði og mönnum.

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?

Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!

SENDA INN SÖGU

SÖGURNAR OKKAR

Senda inn sögu:

Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.

Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.

Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR
SAGAN ÞÍN

Best er að þú vistir textann þinn sem World skjal og sendir það ásamt myndum í viðhengi tölvupóstins til okkar. Athugið að senda aðeins inn myndir sem má nota á internetinu eða myndir sem þið eigið höfnundaréttin að.

upplýsingar um söguna