FYLGJAN OG HILDIRNAR

Fylgja ásamt fósturbelgjum (vatns-og líknarbelgjum)

Fylgjan, sem einnig er nefnd legkaka, tengir blóðrás móðurinnar við blóðrás fóstursins og sér því fyrir næringarefnum og súrefni. Einnig losar hún fóstrið við úrgangsefni. Fóstrið er tengt við legkökuna í gegnum naflastrenginn.

Við eðlilega fæðingu losar hryssan sig við fylgjuna og hildirnar úr líkamanum fljótlega eftir fæðingu folaldsins.

Ef fylgjan er ekki komin u.þ.b. 3 tímum eftir fæðinguna er ráðlagt að hringja í dýralækni, þar sem hætta er á því að legslímhúð hryssunnar beri varanlega skaða ef ekkert er að gert.

Einnig getur borið á ýmsum fylgikvillum eins og legbólgu og hófsperru sem hægt er að komast hjá með því að bregðast fljótt við og hjálpa hryssunni að losna við fylgjuna.

Viltu deila þinni hestasögu með okkur!

Hefur þú upplifað eitthvað eftirminnilegt í samskiptum þínum við hross eða kannski samið stutta hestasögu?

Ef svo er, endilega sendu okkur söguna þína!

SENDA INN SÖGU

SÖGURNAR OKKAR

Senda inn sögu:

Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.

Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.

Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR
SAGAN ÞÍN

Best er að þú vistir textann þinn sem World skjal og sendir það ásamt myndum í viðhengi tölvupóstins til okkar. Athugið að senda aðeins inn myndir sem má nota á internetinu eða myndir sem þið eigið höfnundaréttin að.

upplýsingar um söguna