
1. UPPHAF HESTAMENNSKUNNAR Á LIPPERTHOF
Flestir sem stunda hestamennsku á íslenskum hestum í Þýskalandi þekkja Veru Reber og mjög margir hafa einhvern tíman heyrt talað um keppnishestinn hennar „Frosta frá

Flestir sem stunda hestamennsku á íslenskum hestum í Þýskalandi þekkja Veru Reber og mjög margir hafa einhvern tíman heyrt talað um keppnishestinn hennar „Frosta frá

Það er erfitt verkefni að lækna særðar barnasálir. Það kostar mikla þolinmæði og stundum þarf að fara ótroðnar brautir til að ná tilsettum árangri. Líf

Munið þið eftir Döring fjölskyldunni sem við kynntum fyrir ykkur í frásögn hér á Hestasögu fyrir skömmu? Fjölskyldan sem fór að stunda hestamennsku aðallega til

Þegar Ullu Becker lítur yfir farinn veg koma ótalmargar hestatengdar minningar upp í huga hennar, enda hefur hún stundað hestamennsku óslitið í rúm 50 ár.Ófáir

Heidi Schwörer í Þýskalandi segir frá reynslu sinni í sambandi við kaup á stóðhesti frá Íslandi. Heidi byrjar á því að segja frá því þegar

Í síðasta kafla var sagt frá því hvernig Reber fjöskyldan eignaðist Stjarna, fyrsta íslenska hestinn sinn. Kannski tóku lesendur eftir myndinni í lok kaflans af

Athafnakonan Heidi Schwörer er mörgum hestamönnum kunn, enda hefur hún fengist við ræktun íslenskra hrossa á búgarði sínum Schloß Neubronn í Suður-Þýskalandi í rúm 40

Þegar Vera var aðeins tólf ára fékk hún sjálf að velja sér hest. Hún var heppin með valið því einmitt þessi hestur átti eftir að

Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá eigum við barnabókum Ursulu Bruns að þakka, að við fjölskyldan eigum og ræktum íslenska hesta í dag,

Hvort var það heppni eða rétt innsæi hjá Veru Reber þegar hún aðeins 12 ára gömul, tekur ákvörðun um að velja annan hest en þann
Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.
Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.
Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.