Kristín Halldórsdóttir

STÍGANDI FRÁ KOLKUÓSI

Muna ekki einhverjir ennþá eftir stóðhestinum Stíganda frá Kolkuósi, sem var lengi einn aðal ræktunarhestur Heidi Schwörer, Schloß Neubronn í Þýskalandi?

Án efa eru sumir sem minnast hans sem frábærs kynbótahests og ættföðurs margra góðra reiðhrossa, en ekki er víst að margir í dag viti að framtíð Stíganda sem ræktunarhests var fyrst í stað ekki mjög björt.

Lesa meira »

SAGAN AF BRÚNU FOLUNUM

Mig langar til að segja ykkur frá atburði sem gerðist fyrir langa löngu, en ég man það samt eins og þetta hafi gerst í gær.

Lesa meira »

LÆKNINGARMÁTTUR HROSSA

Það er erfitt verkefni að lækna særðar barnasálir. Það kostar mikla þolinmæði og stundum þarf að fara ótroðnar brautir til að ná tilsettum árangri. Líf

Lesa meira »

SMILLA, HUNDURINN SEM HVARF

Frásögn um hundinn Smillu sem týndist og örvæntingarfulla leit eiganda hennar, sem gafst ekki upp og tókst með aðstoð góðs fólks tókst að finna hana aftur.

Lesa meira »

MILLI LÍFS OG DAUÐA

Sönn frásögn hestfolald sem missti móður sína og hvernig með snjallræði tókst að finna fósturmóður handa því og venja það undir hana.

Lesa meira »

RÓMABORGARHESTURINN – GOÐI

Bókin „ALLES ISI“ fjallar um viðburðaríkt líf þýsku hestakonunnar „Carinu Hellar“ ásamt íslensku hestunum hennar í Þýskalandi.

Í kafla bókarinnar „Goði – Rómaborgarhesturinn“ greinir Carina frá því, er móðir hennar kaupir illa haldinn, haltan, íslenskan hest sem hún kennir í brjóst um og peppar síðan upp af einstakri natni.
Lesendur fá að fylgjast með hvernig Goði breytist fljólega í hraustan, traustan reiðhest sem er í algjöru uppáhaldi hjá móður hennar. Gertrud Heller lét sig líka dreyma stóra drauma með Goða, því hún var ákveðin í að ríða honum alla leið til Rómar.

Hér á eftir fer stuttur kafli um Goða úr bókinni „Alles ISI“ eftir Carinu Heller!

Lesa meira »

Senda inn sögu:

Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.

Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.

Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR
SAGAN ÞÍN

Best er að þú vistir textann þinn sem World skjal og sendir það ásamt myndum í viðhengi tölvupóstins til okkar. Athugið að senda aðeins inn myndir sem má nota á internetinu eða myndir sem þið eigið höfnundaréttin að.

upplýsingar um söguna