Kristín Halldórsdóttir

ÁRÁSIN

Saga fyrir unga sem aldna eftir unga stúlku í Þýskalandi um hesta sem kunna mannamál og tröll í árásarhug!

Lesa meira »

SÖGUSAMKEPPNI HESTASÖGU

Tilheyrið þið þeim hópi barna og unglinga sem vegna kórónu veirunnar þurfa að halda sig meira heima fyrir en undir venjulegum kringumstæðum? Er ykkur kannski

Lesa meira »

SVARTA DROTTNINGIN

Djörf ákvörðun sem stýrði framhjá fjárhagslegu tjóni og varð til þess að langþráður draumur rættist! Rósa Valdimarsdóttir, móðir Hrefnu Maríu, er eigandi stóðhestsins Íkon frá

Lesa meira »

KÚNSTIN VIÐ AÐ NÁ HROSSUM

“Börnin hafa ekki einu sinni tré til að klifra í”, sagði móðir þeirra, “ Við verðum að flytja úr borginni og út á land.“ Þannig

Lesa meira »

ÓVANALEG FÆÐING

Oft myndast sterk bönd milli hrossa og getur vináttan komið fram á ýmsa vegu. Hekla Hattenberger Hermundsdóttir varð vitni að ótrúlegu atviki sem hún greinir

Lesa meira »

BESTI VINUR SUSANNE

Á dögunum sendi Susanne Buchholz okkur eftirfarandi frásögn um hestinn Þrumufleyg frá Litlu-Sandvík og samband þeirra, sem var mjög sérstakt. Hún átti ógleymanlegar stundir með

Lesa meira »

HRAPPUR FRÁ GARÐSAUKA

Þegar Ullu Becker lítur yfir farinn veg koma ótalmargar hestatengdar minningar upp í huga hennar, enda hefur hún stundað hestamennsku óslitið í rúm 50 ár.Ófáir

Lesa meira »

REIÐTÍMI HJÁ LÆRIMEISTARANUM

Bókin „ALLES ISI“ fjallar um viðburðaríkt líf þýsku hestakonunnar „Carina Hellar“ ásamt íslensku hestunum hennar í Þýskalandi. Carina lýsir í bókinni m.a. upphafi hestamennsku sinnar

Lesa meira »

Senda inn sögu:

Á þessari vefsíðu er ætlunin að bjóða upp á breitt úrval af sögum og frásögnum af hestum úr öllum áttum.

Við leggjum áherslu á listræna hönnun síðunnar þar sem samspil texta og mynda gegnir þýðingarmiklu hlutverki.

Þar af leiðandi gætum við þurft að gera einhverjar breytingar á innsendu efni. Hins vegar verða engar breytingar gerðar nema með samþykki viðkomandi aðila. Áður en sagan er birt á vefsíðunni er hún send til höfundarins til yfirlestrar og ekki birt fyrren búið er að fá samþykki viðkomandi fyrir breytingunum.

PERSÓNULEGAR UPPLÝSINGAR
SAGAN ÞÍN

Best er að þú vistir textann þinn sem World skjal og sendir það ásamt myndum í viðhengi tölvupóstins til okkar. Athugið að senda aðeins inn myndir sem má nota á internetinu eða myndir sem þið eigið höfnundaréttin að.

upplýsingar um söguna